Þarftu að selja bílinn strax?

Við staðgreiðum bílinn ef hann er 15 ára eða yngri og keyrður minna en 210.000 km. Hann má vera bilaður, beyglaður og rispaður.

Hvernig gerum við þetta?

Fylltu út reitina að neðan og sæktu mynd af bílnum. Við skoðum í framhaldi og sendum þér tilboð. Ef þú samþykkir sækjum við bílinn og greiðum hann.

Skráðu bílinn hér til að fá tilboð
Mynd af bílnum
Mynd af bílnum
Mynd af bílnum
Mynd af bílnum

Þú færð staðfestingu senda í pósti.

Kíktu í rulspóstinn þinn til öryggis.

Smáa letrið!

 Kaupibíla.is svarar öllum innsendum beiðnum. Öll tilboð eru gerð með fyrirvara um ástand og réttar upplýsingar.

Biðtími getur verið allt að 3 virkir dagar. Ef það er mikið álag getur biðtími lengst. Ef mikið liggur á er þér velkomið að hafa samband í síma 865-6979 eða á facebook.